11.5.2019 | 09:44
Um okur á eldsneytismarkaði.
Í þessari frétt MBL er rangfærsla um "lægsta" verð á bensíni. Það vill svo til, að ég fyllti á bensíntank bíls míns í gær, hjá COSTCO í Garðabæ. Lítersverð var kr. 207.
"Atlantsolía" reynir af veikum mætti að keppa við COSTCO, með því að bjóða svipað verð á nálægri bensínstöð. Hversvegna er það verð ekki í boði á öðrum stöðvum þeirra?
![]() |
Bensínverð komið yfir 240 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 11. maí 2019
Um bloggið
Valgeir Hallvarðsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar