Um okur á eldsneytismarkaði.

Í þessari frétt MBL er rangfærsla um "lægsta" verð á bensíni. Það vill svo til, að ég fyllti á bensíntank bíls míns í gær, hjá COSTCO í Garðabæ. Lítersverð var kr. 207.

"Atlantsolía" reynir af veikum mætti að keppa við COSTCO, með því að bjóða svipað verð á nálægri bensínstöð. Hversvegna er það verð ekki í boði á öðrum stöðvum þeirra?


mbl.is Bensínverð komið yfir 240 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. maí 2019

Um bloggið

Valgeir Hallvarðsson

Höfundur

Valgeir Hallvarðsson
Valgeir Hallvarðsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband